Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
2 of 3
Skáldsögur
Bítlaæðið berst með segulbandstæki inn í veröld hverfisins og í kjölfarið er dauflegt um að litast á stofunni hjá Antoni rakara. Hann lætur þó ekki bugast og gerist æskulýðsleiðtogi og frumkvöðull í dúfnarækt í hverfinu.
Kofar rísa og blómleg dúfnaverslun hefst. En brátt taka ýmsar hættur að steðja að þessari nýju og góðu veröld. Antoni, Didda dúfnakóngi, Jóa og Óla og fleirum tekst reyndar að verjast ásókn Fredda feita og ára hans úr Djúpunum en geigvænlegri eru þó samstilltir kraftar húsmæðra og borgaryfirvalda.
Þessi ljóðræna saga sem gerist í Reykjavík 7. áratugarins er sjálfstætt framhalda bókarinnar Riddara hringstigans.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979342878
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336761
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 augusti 2020
Rafbók: 21 augusti 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland