Að eilífu ég lofa Hljóðbrot

Að eilífu ég lofa

Prófa Storytel

Að eilífu ég lofa

Höfundur:
Sigga Dögg
Lesari:
Sigga Dögg
Hljóðbók

Nafn: Steinunn Bergsdóttir
Besta vinkona: Dagný!! Og amma
Uppáhaldsdýr: hamstrar, naggrísir, hundar og kanínur
Uppáhaldsmatur: heit ostapizza, bökuð epli með kanilsykri, sykurpúðar, eggjabrauð,
Uppáhaldsævintýri: Hringadróttinssaga
Ég elska að: lenda í ævintýrum með Dagnýju, fara í útilegu og hanga með ömmu
Ég þoli ekki: prumpulykt, dónaskap, geimverur og umhverfissóða

Áttu kæró? Nei (en ég er skotin, usss, það er leyndó!)

„Steinunn hélt niðri í sér andanum. Hún vissi hvað þetta þýddi en hana grunaði aldrei að þetta myndi koma fyrir hana. Þetta gerðist bara hjá öðrum fjölskyldum, ekki hennar. Þau voru fullkomin fjölskylda. Eða var það ekki? Steinunn fann að andardrátturinn varð hraðari og hugsanirnar þutu á ógnarhraða með ótal spurningum en engum svörum. Hvernig yrði framtíðin? Hvar yrði hún? Þyrfti hún að eiga tvö heimili? Tvo fataskápa? Tvennt af öllu dóti? Hvernig matur yrði heima hjá pabba? Kunni pabbi að elda? Hver myndi hjálpa mömmu að muna að taka vítamín, senda krakkana á réttum tíma á réttar íþróttaæfingar, vakna á morgnana, laga bílinn og jólaskreyta? Hver fengi Kött?“

Skilaboð frá höfundi:
Skilnaður er skrýtinn með ógrynni af spurningum en fá svör. Ég skrifaði þessa sögu fyrir sjálfa mig og börnin mín þrjú þegar við stóðum á þessum krossgötum. Það er von mín að þessi saga færi þér, kæri lesandi, smá birtu og gleði.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Barnabækur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Kúrbítur
Útgefið:
2021-03-24
Lengd:
3Klst. 4Mín
ISBN:
9789935248978

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"