
Hiti
- Höfundur:
- Fanney Sif Gísladóttir
- Lesari:
- Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 31. mars 2021
Rafbók: 10. janúar 2022
- 237 Umsagnir
- 3.74
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Erótík
- Lengd
- 5Klst. 52Mín
Hjördís er sjálfsörugg og ástríðufull kona sem ekki er hrædd við að prófa nýja hluti. Atburðir úr fortíðinni verða til þess að hún leggur upp í ferðalag á heitari slóðir með von um að finna svör. Þar upplifir Hjördís hita og spennu á þann hátt sem hana óraði ekki fyrir. Hiti er erótísk og spennandi skáldsaga sem leiðir lesandann inn á nýjar og ótroðnar slóðir.
„Hjördís sá glitta í eitthvað, sem hann hélt á, þegar hann nálgaðist hana. Ó nei, hugsaði hún þegar hún sá að hann hélt á handjárnum, hann vildi leika, það fór fiðringur um hana alla. Hún hafði svo oft reynt að sannfæra sjálfa sig um að hún ætlaði ekki að falla fyrir honum, og hafði staðist það hingað til. Það kom einhver púki upp í henni. „Doktor Þorsteinn, hvað hefur þú í huga?“ spurði hún um leið og hún stóð upp.“
Þetta er fyrsta skáldsaga höfundar en áður hafa komið út matreiðslubókin Sítrónur og súkkulaði og ljóðabókin Draumur sjómannskonunnar.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.