
Hrafnamyrkur
- Höfundur:
- Ann Cleeves
- Lesari:
- Frosti Jón Runólfsson
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 5. febrúar 2019
Rafbók: 23. október 2020
- 740 Umsagnir
- 3.76
- Seríur
- Hluti 1 af 6
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 9Klst. 4Mín
Kaldur janúarmorgun. Hjaltland er á kafi í snjó. Lík unglingsstúlku finnst á víðavangi. Grunur beinist undir eins að einfeldningnum Magnúsi Tait sem býr skammt frá. En þegar lögreglan fer að rannsaka málið kemur ýmislegt í ljós sem legið hefur í þagnargildi. Ótti breiðist út í samfélagi eyjarskeggja. Í fyrsta sinn í mörg ár taka Hjaltlendingar að læsa híbýlum sínum. Það er morðingi á meðal þeirra.
Ann Cleeves er einn virtasti glæpasagnahöfundur heims. Bækur hennar um lögregluforingjann Jimmy Perez, sem gerast á Hjaltlandseyjum (Shetland), hafa slegið í gegn. Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur gert vandaða sjónvarpsþætti eftir sögunum sem njóta mikilla vinsælda víða um heim.
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.