Kardemommubærinn Hljóðbrot

Kardemommubærinn

Prófa Storytel

Kardemommubærinn

Höfundur:
Thorbjørn Egner
Lesari:
Leikhópur
Hljóðbók

Kardemommubærinn er norsk barnabók, skrifuð og myndskreytt af Thorbjörn Egner. Bókin er um hinn friðsama Kardemommubæ og fólkið þar. Fyrir utan bæinn búa ræningjarnir Kasper, Jesper og Jónatnan, en þeir fara reglulega í ránsferðir. Einn daginn þeir ræna Soffíu frænku, en lenda í fangelsi. Þeir verða svo hetjur þegar þeir slökkva eld í turni bæjarins.
Leikhópurinn Kardemommubærinn er samnefnari fyrir þá sem stóðu að uppfærslu samnefnds leikrits eftir Thorbjörn Egner, sem á lög og texta að undanskyldu laginu Ég klippi og ég raka menn en það lag samdi Bjarne Amdahl. Verkið var hljóðritað í Ríkisútvarpinu í desember 1963 og gefið út á plötu skömmu síðar af SG-hljómplötum.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Barnabækur
Þýðandi:
Hulda Valtýsdóttir , Kristján frá Djúpalæk

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Alda Music
Útgefið:
2013-01-01
Lengd:
1Klst. 14Mín
ISBN:
9789935182753

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"