
Milli steins og sleggju
- Höfundur:
- Maria Adolfsson
- Lesari:
- Birgitta Birgisdóttir
Hljóðbók
Hljóðbók: 18. apríl 2022
- 540 Umsagnir
- 4.14
- Seríur
- Hluti 3 af 3
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 11Klst. 13Mín
Poppstjarnan heimsfræga, Luna Johns, er stödd á Doggerlandi við leynilegar upptökur á nýrri plötu eftir að hafa forðast sviðsljósið í heilan áratug. Persónutöfrar hennar heilla alla upp úr skónum – alla nema lögreglufulltrúan Karen Eiken Hornby. Karen hefur reyndar allt á hornum sér, enda hefur hún ekki aðeins áhyggjur af áhuga Leós á Lunu heldur líka heilsunni.
En rétt áður en upptökunum lýkur er Luna skyndilega á bak og burt. Á sama tíma tekur hrottafenginn kynferðisbrotamaður upp þráðinn í höfuðborginni. Karen þarf því að kljást við tvö snúin mál í einu – ofan í sívaxandi óttann við úrskurð lögreglulæknisins.
Milli steins og sleggju er þriðja bókin í Doggerlandseríu Mariu Adolfsson, en fyrri bækur hennar Feilspor og Stormboði hafa notið mikilla vinsælda.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.