Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
1 of 4
Glæpasögur
Thorkild Aske, fyrrverandi yfirmaður í innra eftirliti norsku lögreglunnar, er nýsloppinn úr fangelsi eftir dóm fyrir manndráp af gáleysi. Þjáður af sektarkennd, atvinnulaus og á kafi í lyfjaneyslu þarf hann að finna sér nýtt starf. Fortíðin leitar hann uppi og fyrr en varir er hann flæktur í rannsókn á dullarfullum mannshvörfum í Troms í Norður-Noregi. Hauststormarnir æða og skammdegið hellist yfir í æsispennandi og hrollvekjandi atburðarás — í umhverfi sem er Íslendingum kunnuglegt. Ég mun sakna þín á morgun er fyrsta bókin í magnþrungnum spennusagnaflokki um lögregluforingjann Thorkild Aske sem er af íslenskum ættum. Norski rithöfundurinn Heine Bakkeid (f. 1974) hefur fengið mikið lof fyrir glæpasögur sínar sem hafa verið þýddar á fjölda tungumála.
© 2020 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935212221
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214379
Þýðandi: Magnús Þór Hafsteinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 april 2020
Rafbók: 26 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland