Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Klassískar bókmenntir
Borgarstjórinn í Casterbridge er ein af ágætustu sögum enska skáldjöfursins Thomasar Hardys. Sagan gerist á æskuslóðum höfundar í Dorchester á Englandi (sem er Casterbridge í sögunni). Atvinnulaus landbúnaðarverkamaður, Mikael Henchard, selur í ölæði konu sína og dóttur ókunnum sjómanni á sveitamarkaði. Í iðrun og örvæntingu hefur hann árangurslausa leit að konunni og barninu og gengur í 21 árs bindindi.
Að átján árum liðnum hefur vegur hans vaxið svo að hann er orðinn borgarstjóri í Casterbridge, voldugur kaupmaður og mikils metinn. En fortíðin hvílir á honum eins og mara – og dag einn ...
Stórbrotið verk um mikil örlög – mannlegan breyskleika og styrk, örvilnun og hamingju, ástir og afbrýði, sjálfselsku og veglyndi. Friðrik Erlingsson les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179416300
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214478
Þýðandi: Atli Magnússon
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 januari 2020
Rafbók: 27 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland