Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Berlín sumarið 1936: Undirbúningur Ólympíuleikanna stendur yfir og nasistar herða heljartök sín á þýsku þjóðlífi. Einkaspæjarinn Bernie Gunther tekur að sér að hafa uppi á stolnum skartgripum fyrir forríkan iðnjöfur og leitin leiðir hann um refilstigu Berlínar rétt fyrir seinni heimsstyrjöld. Áður en hann veit af er hann flæktur í svikavef ýmissa valdamestu manna Þriðja ríkisins, þar sem spilling og fautaskapur mætir honum við hvert fótmál. Innan um allt flögra svo Marsfjólurnar, hópur tækifærissinnaðra lukkuriddara sem stökkva á vagn nasismans sér til framdráttar. Marsfjólurnar er mikilvæg skáldsaga sem notið hefur fádæma vinsælda frá því hún kom út. Æsispennandi og ófyrirsjáanleg fram á síðustu síðu, en um leið fádæma breið þjóðfélagslýsing og lærdómsrík rússibanareið um samfélag sem stefnir hraðbyri inn í alræði og ógnarstjórn Adolfs Hitler.
© 2020 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935498533
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311030
Þýðandi: Helgi Ingólfsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 april 2020
Rafbók: 10 december 2021
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland