Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
Klassískar bókmenntir
Í miðdepli Leiðarinnar í Klukknaríki er förumaðurinn Bolle og flakk hans um þá Svíþjóð sem iðnvæðingin er að umturna. En kringum Bolle vefur Harry Martinson net úr atvikum sem smám saman bregður upp fyrir okkur allri veröld flakkaranna: Endlausum malarvegum og unaðsfögru landslagi, ótta búfastra við lausingja en líka viðmóti fólksins í gjafagörðum, að ónefndum félögum Bolle, Langintesi, Vegryki og heimspekingnum Sandemar, svo að einhverjir séu nefndir. Það er fyrir þessa förumenn og frelsisdrauma þeirra sem hjarta Martinsons slær. Með ótrúlegri nákvæmni endurskapar Martinsson heim sem er að hverfa en vekur líka umræðurnar um möguleikana á að lifa á jaðri samfélagsins en halda samt á lofti þeim lífsgildum sem eru jafn brýn nú á tímum og þegar bókin kom fyrst út árið 1948. Eitt af meistaraverkum sænskra bókmennta eftir Nóbelsskáldið Harry Martinson í afbragðsþýðingu Heimis Pálssonar.
© 2021 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935213143
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215369
Þýðandi: Heimir Pálsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 april 2021
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland