Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Klassískar bókmenntir
Þegar lávarðurinn ungi, Sebastian Flyte, kastar upp inn um gluggann hjá Charles Ryder á heimavistinni í Oxford-háskóla, hugsar Charles með sjálfum sér að hann hefði betur farið að ráðum frænda síns sem varaði hann við því að velja sér herbergi á jarðhæð.
En enginn stenst óviðjafnanlega persónutöfra Sebastians. Charles laðast að honum og hinum seiðandi heimi fjölskyldu Sebastians á Brideshead-setri — og líf hans verður aldrei samt.
Endurfundir á Brideshead var valin ein af 100 bestu skáldsögum heims af tímaritinu Time. Hún er vinsælasta bók enska stílsnillingsins Evelyns Waughs sem jafnan er talinn meðal fremstu höfunda enskra bókmennta á tuttugustu öld. Helstu verk hans, auk Endurfunda á Brideshead, eru A Handful of Dust, Decline and Fall, The Loved One og Sword of Honour-þrílógían. Endurfundir á Brideshead er fyrsta bók Evelyns Waughs sem kemur út á íslensku.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179418908
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214508
Þýðandi: Hjalti Þorleifsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 februari 2020
Rafbók: 27 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland