Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Eins og vax geymir níu smásögur af fjölbreyttu sviði í tíma og rúmi: Miðevrópu á síðustu öld, Upsaströnd á 17. öld og íslenskum nútíma í byggð og borg. Skyggnst er inn í veröld eldhúsáhalda, sagt frá þrívíddartafli, bæ þar sem engir tveir tala sama mál, baráttu manns og hests og Vaxmyndasafninu, svo fátt eitt sé nefnt.
Þórarinn Eldjárn hefur um árabil verið meðal fremstu og fjölhæfustu rithöfunda þjóðarinnar og meistaratök hans á smásagnaforminu eru alkunn. Eins og vax sver sig í ætt við fyrri smásagnasöfn hans sem notið hafa mikilla vinsælda, enda fer þar jafnan saman skörp sýn á samfélagið og tilveruna, hárbeittur húmor og listilegur stíll. Ósvikin frásagnarlist.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179898625
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 mars 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland