Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
4 of 5
Barnabækur
Ef þú, lesandi góður, ert ekki mikið fyrir ískrandi spennu, ósvífna glæpona og ógnvekjandi mömmu þeirra þá færðu nú færi á að forða þér. Leggðu bókina varlega frá þér, læðstu út úr búðinni eða skríddu undir sængina og gleymdu því að þú hafir nokkru sinni heyrt um vinina Lísu og Búa, brjálaða prófessorinn Doktor Proktor og einstaka hæfileika þeirra til að koma sér í klípu.
Jo Nesbø er heimsfrægur fyrir að skrifa óhuggulegar glæpasögur fyrir fullorðna en í Doktor Proktor og gullránið mikla fær hann útrás fyrir sprellið í hjarta sínu. Hér er komin fjórða barnabók Jo Nesbø, eins þekktasta glæpasagnahöfundar heims. Doktor Proktor birtist nú í heild sinni á Storytel.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293084
© 2022 JPV (Rafbók): 9789935293152
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juni 2022
Rafbók: 10 augusti 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland