Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
4 af 5
Skáldsögur
Drepsvart hraun er fimlega fléttuð og hressandi spennusaga um ókannaðar lendur og óhugnanlegar fyrirætlanir. Áður eru komnar út þrjár bækur um sömu persónur, Helköld sól, Blóðrauður sjór og Náhvít jörð.
Þegar Áróra fær þær fréttir að ókunnugt barn segist vera systir hennar endurfædd bregður henni illa þótt staðhæfingin sé fráleit. Hún hefur leitað systur sinnar án árangurs í þrjú ár en nú virðist þetta litla barn búa yfir nýrri vitneskju. Sama dag kemur lögreglumaðurinn Daníel heim og finnur kveðjubréf frá leigjanda sínum, dragdrottningunni Lady Gúgúlú, sem kveðst þurfa að fara úr landi í skyndi. Þetta hljómar einkennilega – og þegar ógnandi menn birtast í leit að drottningunni verður ljóst að eitthvað verulega undarlegt er á seyði.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935293954
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935293985
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 maj 2023
Rafbók: 5 maj 2023
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Hlustaðu og lestu á sama tíma
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
3290 kr /mánuði
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
Byrjar á 3990 kr /mánuður
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
3990 kr /mánuði
Íslenska
Ísland
