4
3 of 5
Glæpasögur
Tveir útigangsmenn búa í sátt við náttúruna á Hólmsheiði, ró þeirra raskast verulega þegar skokkari fer að venja komur sínar á heiðina. Nótt eina vaknar annar maðurinn við torkennileg hljóð fyrir utan hreysið þeirra, var einhver að kalla á hjálp?
Hólmsheiði er þriðja bókin í seríunni um Dagný og félaga og kemur hún bæði út sem hljóðbók og rafbók, áður eru komnar út í sömu seríu hljóðbækurnar Grimmur leikur (2020) og Græðgi (2021), Þó bækurnar séu allar sjálfstæðar sögur þá leggur höfundur til að þær sé lesnar í þeirri röð sem þær komu út.
© 2022 Eyjagellur ehf (Hljóðbók): 9789935956927
© 2022 Eyjagellur ehf (Rafbók): 9789935956934
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 april 2022
Rafbók: 22 april 2022
4
3 of 5
Glæpasögur
Tveir útigangsmenn búa í sátt við náttúruna á Hólmsheiði, ró þeirra raskast verulega þegar skokkari fer að venja komur sínar á heiðina. Nótt eina vaknar annar maðurinn við torkennileg hljóð fyrir utan hreysið þeirra, var einhver að kalla á hjálp?
Hólmsheiði er þriðja bókin í seríunni um Dagný og félaga og kemur hún bæði út sem hljóðbók og rafbók, áður eru komnar út í sömu seríu hljóðbækurnar Grimmur leikur (2020) og Græðgi (2021), Þó bækurnar séu allar sjálfstæðar sögur þá leggur höfundur til að þær sé lesnar í þeirri röð sem þær komu út.
© 2022 Eyjagellur ehf (Hljóðbók): 9789935956927
© 2022 Eyjagellur ehf (Rafbók): 9789935956934
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 april 2022
Rafbók: 22 april 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 438 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ógnvekjandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 438
Asdis
30 apr. 2022
Fyrst af öllu langar mig að hrósa höfundi fyrir að hafa fengið Hjálmar til að lesa 3ju bókina - hinar eru verri vegna lesturs - það skiptir öllu máli hvernig lesið er 👏👏👏 ég er 1/2 með bókina og finnst hún flott so far - en svakalega ógeðsleg líka semsagt ekta krimmi kem með meiri rýni þegar ég er búin með bókina
Ingvi Hrafn
26 apr. 2022
Alveg magnaður rithöfundur. Skemtinlega grófur og hikar aldrei. Mjög vel skrifuð og vel lesin. Gaman að fá að fylgjast aftur með Dagny. Mæli með þessari!
Sigrún
24 apr. 2022
Spennandi
Hrafnhildur
23 apr. 2022
😱 Spennandi alveg frá byrjun 😱
Ebba
27 apr. 2022
Mögnuð saga spennandi frá upphafi til enda 😊 Hryllingur og spenna í bland eru bestu bækurnar 😱😲
Anna Kristín
25 apr. 2022
Mjög spennandi og óhugnanleg.
Hulda
28 apr. 2022
Verð að hrósa höfundi fyrir hugmyndaauðgi.
Sigríður
28 apr. 2022
Mjög spennandi og ógnvænleg.
Björk
30 apr. 2022
Vá, þetta er svakaleg bók.Eiginleg hrillingur, Vel lesin.
Margrét
22 aug. 2022
Mögnuð, lestur flottur.
Íslenska
Ísland