Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Hjartaskurðlæknirinn Birgitte Solheim er komin á eftirlaun. Þegar endalokin færast nær virðist henni sem allt rakni upp og losni. Hún er orðin öldruð og flestir í vinahópnum hafa safnast til feðra sinna. Líkaminn hrörnar og hneppir hana í bönd svo hún einangrast. Einmana dvelur hún löngum stundum í íbúð sinni í París. Nú reynir Birgitte að sættast við líf sitt en hefur ekki gefið drauminn um ástina upp á bátinn. Að rifja upp bestu og verstu augnablik lífsins getur verið skondið, en líka sárt. Það sama á við um minningar af tapi, sorg og söknuði í heimi sem hún skilur sífellt minna í. Hér birtast saman í einni bók tvær skáldsögur norska rithöfundarins Kjersti Anfinnsen, sem báðar fjalla um hjartaskurðlækninn Birgitte og viðureign hennar við tímann og aldurinn. Sagan er ljúfsár, viðkvæm, kómísk og dálítið bitur frásögn af einsemd, ást og dauða.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180853132
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180853149
Þýðandi: Anna Kristín Hannesdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 april 2024
Rafbók: 4 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland