Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Morðgáta um aðventu - gluggi 11

45 Umsagnir

3.8

Sería

11 of 24

Lengd
22Mín.
Tungumál
Íslenska
Format
Flokkur

Glæpasögur

Snjónum kyngir niður í Arvidsträsk þegar íbúarnir sem búsettir eru í kringum vatnið koma saman í þorpshúsinu til að opna fyrsta glugga jóladagatalsins, eins og venja er. Viðstöddum bregður í brún þegar dagatalsglugginn er opnaður því þar bíða þeirra skilaboð. Einkum fer um þá eldri í hópnum, sem margir hverjir minnast með hryllingi morðanna sem framin voru fjörutíu árum fyrr og morðinginn fannst aldrei. Nú þegar hin viðurstyggilega ógn dauðans vofir aftur yfir þorpinu finnur Rolf Ström, lögreglumaður á eftirlaunum, sig knúinn til að hafa hendur í hári morðingjans sem hefur komist undan réttvísinni öll þessi ár. Honum til aðstoðar, bæði við að leysa ráðgátur fortíðar og nútíðar, er glæpasagnahöfundurinn Riita Niemi sem er nýflutt til þorpsins þar sem hún sækist eftir kyrrðinni og myrkrinu á þessum slóðum. Í kapphlaupi við tímann verða Rolf og Riita að komast að því hver stendur á bak við hótunina, áður en einhver nágranna þeirra verður næsta fórnarlamb morðingjans. Og eitt er víst: morðinginn er á meðal þeirra.

© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180954747

Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir

Útgáfudagur

Hljóðbók: 11 december 2024

Aðrir höfðu einnig áhuga á...

Veldu áskrift

  • Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka

  • Yfir 400 titlar frá Storytel Original

  • Barnvænt viðmót með Kids Mode

  • Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin

Vinsælast

Unlimited

Besti valkosturinn fyrir einn notanda

3290 kr /mánuði
3 dagar frítt
  • 1 aðgangur

  • Ótakmörkuð hlustun

  • Engin skuldbinding

  • Getur sagt upp hvenær sem er

Prófaðu frítt

Family

Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.

Frá 3990 kr/mánuði
3 dagar frítt
  • 2-6 aðgangar

  • 100 klst/mán fyrir hvern aðgang

  • ‎Engin skuldbinding

  • Getur sagt upp hvenær sem er

2 aðgangar

3990 kr /á mánuði
Prófaðu frítt

Endurgjafir og umsagnir

Umsagnir í fljótu bragði

3.8

Heildareinkunn byggð á 45 einkunnir

Aðrir lýsa þessari bók sem

  • Notaleg

  • Spennandi

  • Snjöll

Sæktu appið til að taka þátt í samtalinu og bæta við umsögnum.

Sýni 3 af 45

  • Gyða

    11 dec. 2024

    Þetta var ekkert svo slæm saga þrátt fyrir að ekki væri nein kaflaskipting og ekki hægt að spóla nema takmarkað til baka. Keyrði þó um þverbak þegar allt endaði í miðri sögu. Hallærislegt.

  • Þórdís

    11 dec. 2024

    Notaleg
    Spennandi

    Spennandi.

  • Ragnheiður

    11 dec. 2024

    Ófyrirsjáanleg

    Mjög spennandi mæli með