3.9
Spennusögur
Íbúðin í París er talin ein besta besta spennusaga breska rithöfundarins Lucy Foley. Kynnist íbúum glæsilega fjölbýlishússins númer tólf við Rue des Amants í Montmartre-hverfinu í París. Þar var framið morð og allir íbúarnir búa yfir einhverri vitneskju en enginn gefur neitt uppi. Vinsældir Lucy Foley hafa risið ört síðustu ár og komst bókin Íbúðin í París í efstu sæti margra metsölulista á árinu 2022. Sony Pictures hafa þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn af þessari bók. Hörkuspennandi krimmi eftir einn áhugaverðasta spennusagnahöfund Breta. Lesarar eru: Aldís Amah Hamilton, Atli Rafn Sigurðarson, Esther Talía Casey, Hanna María Karlsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Kolbeinn Arnbjörnsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir.
© 2023 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935534675
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 maj 2023
3.9
Spennusögur
Íbúðin í París er talin ein besta besta spennusaga breska rithöfundarins Lucy Foley. Kynnist íbúum glæsilega fjölbýlishússins númer tólf við Rue des Amants í Montmartre-hverfinu í París. Þar var framið morð og allir íbúarnir búa yfir einhverri vitneskju en enginn gefur neitt uppi. Vinsældir Lucy Foley hafa risið ört síðustu ár og komst bókin Íbúðin í París í efstu sæti margra metsölulista á árinu 2022. Sony Pictures hafa þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn af þessari bók. Hörkuspennandi krimmi eftir einn áhugaverðasta spennusagnahöfund Breta. Lesarar eru: Aldís Amah Hamilton, Atli Rafn Sigurðarson, Esther Talía Casey, Hanna María Karlsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Kolbeinn Arnbjörnsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir.
© 2023 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935534675
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 maj 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 331 stjörnugjöfum
Spennandi
Ófyrirsjáanleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 331
anna
28 maj 2023
Lesturinn góður með svona mörgum og sagan ágæt.
Þórhalla
10 maj 2023
Ágæt frekar sérstök 🤗 Missti þráðinn á tímabili en komst aftur inn í söguna 🫢 Lesarar góðir 😎
Áslaug
17 maj 2023
Algjörlega bók að mínum smekk !Lesarar gáfu sögunni mikið gildi 👍🏽
Inga
29 juli 2023
Spennandi. Frábært að hafa marga lesendur gerði þetta svo raunverulegt og gerðu þetta svo vel
Harpa Norðdahl
1 juni 2023
Mjög spennandi og lesarar góðir.
Halldóra
22 juni 2023
Spennandi bók og frábær lestur! 👏
Herdís
17 juli 2023
Fínasta bók og mjög góður lestur!
Linda Linnet
20 maj 2023
Þessi bók var ekkert sèrtök að mínu mati.
Guðlaug
18 juli 2023
Spennandi og óvæntur endir.
Guðlaug
31 maj 2023
Fantagóð glæpasaga í framúrskarandi lestri.
Íslenska
Ísland