Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Spennusögur
Íbúðin í París er talin ein besta besta spennusaga breska rithöfundarins Lucy Foley. Kynnist íbúum glæsilega fjölbýlishússins númer tólf við Rue des Amants í Montmartre-hverfinu í París. Þar var framið morð og allir íbúarnir búa yfir einhverri vitneskju en enginn gefur neitt uppi. Vinsældir Lucy Foley hafa risið ört síðustu ár og komst bókin Íbúðin í París í efstu sæti margra metsölulista á árinu 2022. Sony Pictures hafa þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn af þessari bók. Hörkuspennandi krimmi eftir einn áhugaverðasta spennusagnahöfund Breta. Lesarar eru: Aldís Amah Hamilton, Atli Rafn Sigurðarson, Esther Talía Casey, Hanna María Karlsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Kolbeinn Arnbjörnsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir.
© 2023 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935534675
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 maj 2023
3.9
Spennusögur
Íbúðin í París er talin ein besta besta spennusaga breska rithöfundarins Lucy Foley. Kynnist íbúum glæsilega fjölbýlishússins númer tólf við Rue des Amants í Montmartre-hverfinu í París. Þar var framið morð og allir íbúarnir búa yfir einhverri vitneskju en enginn gefur neitt uppi. Vinsældir Lucy Foley hafa risið ört síðustu ár og komst bókin Íbúðin í París í efstu sæti margra metsölulista á árinu 2022. Sony Pictures hafa þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn af þessari bók. Hörkuspennandi krimmi eftir einn áhugaverðasta spennusagnahöfund Breta. Lesarar eru: Aldís Amah Hamilton, Atli Rafn Sigurðarson, Esther Talía Casey, Hanna María Karlsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Kolbeinn Arnbjörnsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir.
© 2023 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935534675
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 maj 2023
Íslenska
Ísland