Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Það er ógaman að lenda í skáldum: verða fyrirvaralaust persóna í skáldverki þar sem allt er meira og minna fært í stílinn ef því er ekki hreinlega snúið á haus. Margir þekkja sögu Einars Kárasonar um Eyvind Jónsson Storm, sem lengi bjó í Danmörku og var lýst sem heldur vafasömum karakter. Í þeirri frásögn var svo margt úr lagi fært að ekki verður lengur við unað. Rétt skal vera rétt. Hér grípur Stormur til varna, skýrir sitt mál og leiðréttir missagnir. Höfundurinn skýtur þó líka inn sínum sjónarmiðum og athugasemdum, milli þess sem vinir og vandamenn Stormsins leggja orð í belg, og allt er þetta lagt fyrir lesendur þeim til fróðleiks – eða að minnsta kosti skemmtunar. Passíusálmarnir eru óviðjafnanleg lesning sem snýr upp á skáldsöguformið; Eyvindur Stormur og Einar Kárason leiða saman hesta sína svo úr verður kostuleg og margslungin gamansaga.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344445
© 2020 Mál og menning (Rafbók): 9789979337300
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 oktober 2022
Rafbók: 27 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland