Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Steinarnir tala er fyrsta bókin af fjórum í Suðursveitakróníku Þórbergs Þórðarsonar. Hér segir Þórbergur frá bernsku sinni á Hala í suðursveit á síðustu áratugum nítjándu aldar og setur sig í spor barns sem er að uppgvöta umhverfi sitt og náttúruna. Allt er lifandi í hugarheimi þess og ímyndunaraflinu eru engar skorður settar. Þórbergur lýsir af nákvæmni lifnaðar- og búskaparháttum þessa tíma, híbýlum, innanstokksmunum og tengslum fólk við náttúruna, dýrin og þá yfirnáttúrulegu krafta sem það trúði á.
Steinarnir tala er lifandi vitnisburður um horfinn heim, færður upp í veldi skáldskaparins á þann frumlega og listræna hátt sem Þórbergur Þórðarson hafði meistaratök á. Verkið hefur alla þá eiginleika sem hann sjálfur vildi að góðar bækur hefðu, það er „fræðandi, göfgandi og örvandi“.
Hér í frábærum lestri Péturz Eggerz, að undanskildum formála eftir Soffíu Auði Birgisdóttur sem birtist hér í lestri höfundar.
© 2022 Forlagið (Hljóðbók): 9789979537557
© 2022 Forlagið (Rafbók): 9789979537519
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 januari 2022
Rafbók: 1 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland