Unnur Malín
17 okt. 2022
Mjög skemmtileg bók.
4.3
Skáldsögur
Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan komu fyrst út 1983 og 1985 og náðu strax geysimiklum vinsældum. Sögurnar fjalla um Reykjavík eftirstríðsáranna; skrautlegt mannlíf í braggahverfi og allt það umrót sem örar samfélagsbreytingar höfðu í för með sér. Söguhetjur bókanna eru meðal minnisstæðustu persóna í íslenskum skáldskap síðari ára og uppákomurnar ævintýralegar, enda er frásagnargleðin helsta kennimark höfundarins.
Einar Kárason er meðal allra vinsælustu höfunda þjóðarinnar og margverðlaunaður. Hann hefur meðal annars verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjórum sinnum og jafn oft til Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem hann hlaut 2008.
© 2022 MM (Hljóðbók): 9789979344063
© 2022 MM (Rafbók): 9789979344230
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2022
Rafbók: 16 mars 2022
4.3
Skáldsögur
Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan komu fyrst út 1983 og 1985 og náðu strax geysimiklum vinsældum. Sögurnar fjalla um Reykjavík eftirstríðsáranna; skrautlegt mannlíf í braggahverfi og allt það umrót sem örar samfélagsbreytingar höfðu í för með sér. Söguhetjur bókanna eru meðal minnisstæðustu persóna í íslenskum skáldskap síðari ára og uppákomurnar ævintýralegar, enda er frásagnargleðin helsta kennimark höfundarins.
Einar Kárason er meðal allra vinsælustu höfunda þjóðarinnar og margverðlaunaður. Hann hefur meðal annars verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjórum sinnum og jafn oft til Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem hann hlaut 2008.
© 2022 MM (Hljóðbók): 9789979344063
© 2022 MM (Rafbók): 9789979344230
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2022
Rafbók: 16 mars 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 70 stjörnugjöfum
Fyndin
Notaleg
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 3 af 70
Unnur Malín
17 okt. 2022
Mjög skemmtileg bók.
Tómas Wolfgang
2 juli 2023
Ennþá betri en i minnigunni.
Patrekur Súni
8 juni 2023
Skemmtileg bók
Íslenska
Ísland