Silla
30 dec. 2020
Einar er yfirleitt skemmtilegur að hlusta á en þessi lestur er hörmung...bókin þess vegna leiðinleg og lítið áhugaverð
4.2
Skáldsögur
Einar Kárason hefur sagt frá ótal skringilegum og skemmtilegum karakterum alveg síðan hann hóf höfundarferil sinn. Nú er komið að honum sjálfum. Í nokkrum gullvægum köflum segir hann sögur úr eigin lífi, dramatískar sögur af brogaðri skólagöngu sinni og félagsmálastússi á fullorðinsárum, gráthlægilegar sögur af afskiptum sínum af kvikmyndum, dásamlegar sögur af „jólunum á Hrauninu“, misjafnlega þroskavænlegri sumarvinnu og köttunum sínum fjórum. Einar opnar hér af fágætri hreinskilni og einlægni dyrnar að lífi sínu, hugmyndum og hugsjónum, og fetar öruggur í fótspor þeirra fjölmörgu rithöfunda sem hafa skrifað dýrmætar bækur, jafnvel sínar bestu, um eigin ævintýri.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979343547
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336938
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 december 2020
Rafbók: 27 oktober 2020
4.2
Skáldsögur
Einar Kárason hefur sagt frá ótal skringilegum og skemmtilegum karakterum alveg síðan hann hóf höfundarferil sinn. Nú er komið að honum sjálfum. Í nokkrum gullvægum köflum segir hann sögur úr eigin lífi, dramatískar sögur af brogaðri skólagöngu sinni og félagsmálastússi á fullorðinsárum, gráthlægilegar sögur af afskiptum sínum af kvikmyndum, dásamlegar sögur af „jólunum á Hrauninu“, misjafnlega þroskavænlegri sumarvinnu og köttunum sínum fjórum. Einar opnar hér af fágætri hreinskilni og einlægni dyrnar að lífi sínu, hugmyndum og hugsjónum, og fetar öruggur í fótspor þeirra fjölmörgu rithöfunda sem hafa skrifað dýrmætar bækur, jafnvel sínar bestu, um eigin ævintýri.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979343547
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336938
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 december 2020
Rafbók: 27 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 101 stjörnugjöfum
Fyndin
Notaleg
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 7 af 101
Silla
30 dec. 2020
Einar er yfirleitt skemmtilegur að hlusta á en þessi lestur er hörmung...bókin þess vegna leiðinleg og lítið áhugaverð
María
28 dec. 2020
Skemmtileg
Vilmundur
15 juni 2022
Fyndin fróðleg vel lesin
Þ.
2 aug. 2023
Skemmtilegar sögur og fræðandi og vel lesnar af höfundi og sannast hér enn einu sinni að best er að höfundur lesi sínar bækur. Og þrátt fyrir Sturlunginn í Einari sést vel af kattarsögunum að þar fer góður maður og næmur.Þotlákur
Anna Heiða
8 apr. 2021
Alveg ágæt skemmtun
null
23 dec. 2020
Skemmtileg og mjőg vel lesin af höfundi
Ágústa
5 dec. 2021
Skemmtileg og einlæg og lesturinn frábær.
Íslenska
Ísland