Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Skáldsagan Kvikasilfur er sjálfstætt framhald af skáldsögunni Heimskra mann ráð. Persónur úr þeirri sögu halda í Kvikasilfri áfram að lifa lífinu og í bakgrunni er íslensk saga síðustu áratuga. Í kynningu segir meðal annars: „Bankastjórinn lendir í steininum, – agalegt skúffelsi í fjölskyldunni, en athafnaskáldið Bárður stofnar landsfrægt flugfélag, Salómon vaknaður af Kleppi, Gúndi bróðir í sérkennilegum viðskiptum frá hótelherbergi sínu í Amsterdam, frú Lára komin í prófkjörið og skyndilega hverfur Sigfús yngri Killian voveiflega úr bílaportinu …“
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347705
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336921
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 maj 2022
Rafbók: 27 oktober 2020
4.2
Skáldsögur
Skáldsagan Kvikasilfur er sjálfstætt framhald af skáldsögunni Heimskra mann ráð. Persónur úr þeirri sögu halda í Kvikasilfri áfram að lifa lífinu og í bakgrunni er íslensk saga síðustu áratuga. Í kynningu segir meðal annars: „Bankastjórinn lendir í steininum, – agalegt skúffelsi í fjölskyldunni, en athafnaskáldið Bárður stofnar landsfrægt flugfélag, Salómon vaknaður af Kleppi, Gúndi bróðir í sérkennilegum viðskiptum frá hótelherbergi sínu í Amsterdam, frú Lára komin í prófkjörið og skyndilega hverfur Sigfús yngri Killian voveiflega úr bílaportinu …“
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347705
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336921
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 maj 2022
Rafbók: 27 oktober 2020
Heildareinkunn af 77 stjörnugjöfum
Fyndin
Notaleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 6 af 77
Flosi
24 dec. 2022
...
Guðrún
8 juni 2022
Frábær. Góður lestur!
Tómas Wolfgang
25 juli 2023
Skemmtileg, tók þetta tvíverk í einni beit Hreint út sagt frábært
Steinar
17 juni 2022
Bókin er frábær en höfundur ætti að fá annan til að lesa.
Margrét Erla
10 okt. 2022
Enn ein snilldin frá Einari! Gæti hlustað á hann lesa endalaust 🥰
Vilmundur
1 juni 2022
Einar klikkar aldrei
Íslenska
Ísland