Drifa
9 okt. 2023
Mjög þörf lesning og áminning um óréttláta meðferð.
4.6
2 of 6
Óskáldað efni
Skömmu fyrir jólin árið 1975 birtist lögreglan á heimili Erlu Bolladóttur og Sævars Ciesielskis. Erla býst við að verða geymd í klefa yfir eina nótt en þess í stað er hún úrskurðuð í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Henni er haldið í einangrun. Hún fær ekki að hitta ellefu vikna gamla dóttur sína. Þegar henni er loks frjálst að fara er henni sýnd mynd af ungum Hafnfirðingi sem hvarf með húð og hári. Þekkir hún til mannsins?
Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673938
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 oktober 2023
4.6
2 of 6
Óskáldað efni
Skömmu fyrir jólin árið 1975 birtist lögreglan á heimili Erlu Bolladóttur og Sævars Ciesielskis. Erla býst við að verða geymd í klefa yfir eina nótt en þess í stað er hún úrskurðuð í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Henni er haldið í einangrun. Hún fær ekki að hitta ellefu vikna gamla dóttur sína. Þegar henni er loks frjálst að fara er henni sýnd mynd af ungum Hafnfirðingi sem hvarf með húð og hári. Þekkir hún til mannsins?
Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673938
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 oktober 2023
Heildareinkunn af 245 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 245
Drifa
9 okt. 2023
Mjög þörf lesning og áminning um óréttláta meðferð.
Oddbjörg
10 okt. 2023
Mjög áhugavert
Sigrún
10 nov. 2023
Verjendur þeirra hvar voru þeir
Sigridur
12 okt. 2023
Þetta er ótrúlega sorgleg saga í stórbrotinni frásögn Sigursteins Mássonar eftir alla rannsóknarvinnu hans sem og nálgun að þessu hræðilega máli. Takk kærlega fyrir mig
Ragnheiður
6 nov. 2023
Vel gert
Jóna
14 nov. 2023
skýr umfjöllun- vá hvað þessi ungmenni hafa þurft að ganga í gegnum, þvílíkt mannvonska sem var ráðandi þarna því einhverjir embættismenn þurftu að finna blóraböggla
Lisa
12 okt. 2023
Mjög áhugavert!
herborg
11 nov. 2023
Þvilik vinna sem Sigursteinn hefur lagt a sig. . Að heyra framburð Erlu Bolladottur um atburðarrasina og hvað það hefur verið farið illa með hana .Maður a ekki til orð. Þetta er einsog farið var með konur i fornöld arið 1575.
Bylgja
20 okt. 2023
Magnaður höfundur og upplestrari, gæti hlustað á hann alla daga:)
Ebba
10 okt. 2023
Erfitt að hlusta á hvernig rotið réttarkerfi hreinlega tók þessa krakka af lífi 🥵
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland