Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
England 1852: William rífur sig upp úr þunglyndi til að hanna býflugnabú sem halda á nafni ættarinnar á lofti um ókomna tíð. Bandaríkin 2007: George stritar við býflugnaræktina og reynir að hundsa ógnvekjandi fréttir frá starfssystkinum sínum sunnar í landinu. Kína 2098: Tao vinnur við að handfrjóvga ávaxtatré en dreymir um betra líf fyrir son sinn. Svo verður óhappið … Í Sögu býflugnanna fléttast þrír grípandi þræðir saman í þétta frásögn sem snýst í senn um margslungin sambönd fólks og samspil manns og náttúru. Maja Lunde hefur skrifað metsölubækur fyrir börn og fullorðna. Saga býflugnanna sló í gegn um allan heim og hefur hlotið fjölda viðurkenninga, þar á meðal Norsku bóksalaverðlaunin.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347309
© 2022 Mál og menning (Rafbók): 9789979342564
Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 september 2022
Rafbók: 6 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland