Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Frásagnir hafa ekki það hlutverk fyrst og fremst að vera sannar, heldur er þeim ætlað að rækta samúð með mönnum, gera þeim erfitt fyrir að koma fram við aðra menn eins og dauða hluti. Sagan af sjóreknu píanóunum er þrálátt, síbreytilegt stef í þeirri óvenjulegu uppvaxtarsögu sem Guðrún Eva Mínervudóttir segir í þessari bók.
Samkvæmt einni útgáfu sögunnar stóðu píanóin í öllum veðrum á hafnarbakkanum þar til þeim var ekið á haugana. Samkvæmt annarri útgáfu féllu þau fyrir borð í ofsaveðri, tvö þeirra rak á land fyrir austan en hin sukku í djúpið. Frumleg og fjörleg skáldsaga í frábærum lestri Álfrúnar Örnólfsdóttur.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152122242
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 juni 2020
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland