Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Haustið 1686 kemur hin 18 ára Nella til Amsterdam til að hefja nýtt líf sem eiginkona vellauðugs kaupmanns. Brúðargjöf hans til Nellu er sérkennileg: skáphús sem er líkan af heimili þeirra. Hún fær smámyndasmið til að útbúa eftirmyndir heimilisfólks og húsbúnaðar en listamaðurinn er viðsjáll og dularfullur og munir hans spegla veruleikann á geigvænlegan hátt.
Skáphúsið veitir Nellu yfirsýn yfir heimilislífið og samhliða því sem leyndarmál hússins verða henni ljós skynjar hún háskann magnast. Er smámyndasmiðurinn sá eini sem getur vísað veginn út úr ógöngunum … eða sá sem kallar ógæfuna yfir þau?
Jessie Burton er leikkona, fædd í London 1982. Smámyndasmiðurinn er fyrsta bók hennar. Sagan hefur hlotið margháttaða viðurkenningu og ýmis verðlaun, og verið þýdd á 35 tungumál. Hér í frábærum lestri Láru Sveinsdóttur.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935292919
Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 februari 2022
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland