Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Fáir menn hafa markað jafn djúp spor í atvinnusögu Íslendinga á tuttugustu öld og Jón Gunnarsson, húnvetnski sveitastrákurinn sem lauk verkfræðiprófi frá Massachusets Institue of Technology (MIT) árið 1930.
Hann var framkvæmdastjóri Síldarverksmiðju ríkisins á þeim árum sem síldarvinnsla var mikilvægasti útflutningsatvinnuvegur landsmanna. Síðar byggði hann upp nánast af eigin rammleik stærsta fyrirtæki Íslendinga í útlöndum, Coldwater Seafood Corporation, dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bandaríkjunum.
Með viðamiklu sölustarfi skapaði hann íslenskum sjávarafurðum nafn á stærsta markaði heims. Það lagði grunn að uppbyggingu hraðfrystiiðnaðar sem áratugum saman var burðarás íslensks atvinnulífs og grundvöllur hagvaxtar í landinu. En hver var hann, þessi mikli brautryðjandi? Þessi bók segir sögu hans.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178757268
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215390
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 februari 2019
Rafbók: 19 augusti 2021
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
0 kr í 3 daga
Síðan 3290 kr /mánuði
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
Byrjar á 3990 kr /mánuður
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
0 kr í 3 daga
Síðan 3990 kr /mánuði
Heildareinkunn byggð á 79 einkunnir
Upplýsandi
Mögnuð
Innblástur
Sýni 4 af 79
Jón Pétur
6 aug. 2025
Vel lesið og skrifuð bók mæli með þessari bók jpj Akureyri
Bolli
12 sep. 2022
Ævd
Gummi
12 okt. 2021
Saga sem endurspeglar það sem er enn í gangi í þjóðfélaginu
Sigrún
3 sep. 2021
Fróðleg og upplýsandi um magnaðann mann og öfund og hagsmunapot..
Íslenska
Ísland
