Austur – skáldsaga í 33 köflum Hljóðbrot

Austur – skáldsaga í 33 köflum

Austur – skáldsaga í 33 köflum

Hljóðbók

Skáldsagan Austur segir frá Eyvindi, félagslega einangruðum hagfræðingi á fertugsaldri, og því hvernig líf hans fer ævintýralega úr skorðum í kjölfar þess að hann leitar ástarinnar á óhefðbundnum stöðum. Eyvindur virðist á skjön við allt umhverfi sitt og aldrei passa í þau hlutverk sem honum er ætlað. Í vonlausri leit að tilgangi sínum í nútímanum verður fortíð hans sífellt merkingarlausari. Í Austur fylgjum við Eyvindi á ferðalagi sínu um hin þrjú dæmigerðu sögusvið íslenskrar sagnahefðar; borg, sjó og sveit, með óvæntum brekkum og beygjum.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Skáldsögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Sögur útgáfa
Útgefið:
2020-06-09
Lengd:
7Klst. 11Mín
ISBN:
9789935498625

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"