Dansarinn Hljóðbrot

Dansarinn

Prófa Storytel

Dansarinn

Hljóðbók
Rafbók

Lífið var ekki alltaf dans á rósum.

Tony er ungur maður sem hefur alltaf verið utanveltu í lífinu. Hann elst upp hjá sjúkri og drykkfelldri móður sem hafði á sínum tíma verið helsta vonarstjarna Íslands í ballett. Þegar draumar hennar um frama í dansheiminum verða að engu reynir hún að færa þá yfir á son sinn með grimmilegum aðferðum – og skelfilegum afleiðingum.

Í Öskjuhlíðinni finnst lík sem hefur greinilega legið þar lengi. Rannsóknarlögmaðurinn Valdimar fær málið til skoðunar og fær til liðs við sig Ylfu sem er að stíga sín fyrstu skref innan lögreglunnar. Fljótlega kemur í ljós að hrottalegur morðingi gengur laus og að ekki er allt sem sýnist.

Spennusagnahöfundurinn Óskar Guðmundsson sló í gegn með fyrstu bók sinni Hilmu og á eftir fylgdu bækurnar Blóðengill og Boðorðin. Þær hlutu frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Hilma hlaut Blóðdropann árið 2016 sem besta glæpasaga ársins á undan og var tilnefnd til Glerlykilsins sem besta norræna glæpasagan.

Dansarinn er hér í frábærum lestri Daníels Ágústs Haraldssonar.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Storytel Original
Útgefið:
2021-11-09
Lengd:
5Klst. 18Mín
ISBN:
9789180247450

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Storytel Original
Útgefið:
2021-11-11
ISBN:
9789180247467

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"