
Fimmta barnið
- Höfundur:
- Eyrún Ýr Tryggvadóttir
- Lesari:
- María Lovísa Guðjónsdóttir
Hljóðbók
Hljóðbók: 25. mars 2020
- 871 Umsagnir
- 4.07
- Seríur
- Hluti 2 af 3
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 7Klst. 13Mín
Lík af ungbarni finnst í frystikistu í ruslagámi. Andrea rannsakar málið og áður en hún veit af teygir það anga sína hálfa öld aftur í tímann og fólki af öllum þjóðfélagsstigum. Fimmta barnið er æsispennandi saga eftir ungan og efnilegan höfund, Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur, sem hlaut frábærar viðtökur í fyrra fyrir bók sína Hvar er systir mín? Þar birtist blaðakonan Andrea lesendum í fyrsta skipti. Þrátt fyrir að tvö ár hafi liðið frá atburðunum í þeirri sögu glímir Andrea enn við þá lífsreynslu og er meira og minna á skjön við allt í kringum sig, sérstaklega finnast henni karlmenn flækja hlutina. Til að dreifa huganum vinnur hún mikið og skyndilega rekur þetta undarlega mál á fjörur hennar. Úlfhildur Dagsdóttir, bokmenntir.is ☆☆☆ „Ekta krimmi sem gaman er að lesa. Saga sem vekur athygli.“ Hvar er systir mín og Fimmta barnið voru báðar tilnefndar til Blóðdropans, verðlauna Hins íslenska glæpafélags.
Skoða meira af
- Spennandi
- Blaðsíðuflettari
- Grípandi
- Vetur
- Mannshvörf
- Erfiðar aðstæður
- Dularfullt
- Dramatískt
- Lærdómsríkt
- Fyrir fullorðna
- Kemur á óvart
- Manndráp
- Spennutryllir
- Ráðgáta
- Whodunnit
- Kvenspæjarar
- 20. öldin
- Glæpasaga
- Kaldrifjaðir glæpir
- Ískaldur krimmi
- Hrollvekjandi
- Fjölskylduleyndarmál
- Rannsóknarlögregla
- Haustmyrkur
- Íslenskar glæpasögur


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.