
Hobbitinn
- Höfundur:
- J.R.R. Tolkien
- Lesari:
- Jóhann Sigurðarson
Hljóðbók
Hljóðbók: 6. desember 2012
- 335 Umsagnir
- 4.51
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Fantasía & Scifi
- Lengd
- 12Klst. 13Mín
Hér segir frá óvæntu ævintýri Bagga. Og frammistaða hans var sannarlega ekki fyrirsjáanleg ... Bilbó Baggi var fullkomlega sáttur við fábrotið lífið í holu sinni. Þessi heimakæri Hobbiti yfirgaf helst ekki híbýli sín í Bagga-botni, ef nóg var að bíta og brenna. En dag nokkurn var knúið dyra og rólyndislífi hans raskað. Þar var kominn galdramaðurinn Gandalfur, í félagi við þrettán dverga. Vildu þeir fá Bilbó með sér í mikinn leiðangur og lét hann treglega tilleiðast. Endurheimta átti fjársjóð sem hinn ógurlegi dreki, Smeyginn, rændi dverganna forðum; sannkallað gull í heljargreipum ... Hobbitinn, forleikurinn að Hringadróttinssögu, kom fyrst út árið 1937 og hefur síðan selst í milljónum eintaka. Sagan er tvímælalaust ein af ástsælustu og áhrifamestu bókmenntum tuttugustu aldar.
Skoða meira af
- Spennandi
- Alþjóðlegar metsölubækur
- Veröld skáldskaparins
- Hlaup
- Skáldsögur orðnar að kvikmyndum
- Sígild samtímaverk
- Fantasía
- Ævintýri
- Ungmenni
- Vísindaskáldskapur
- Bækur sem þú ættir að hafa lesið
- Enskar metsölubækur
- Í uppáhaldi hjá aðdáendum vísindaskáldskapar
- Bækur í fríið
- Bækur sem ungmenni verða að lesa
- Dystópía fyrir ungmenni
- Fantasía fyrir ungmenni
- Books they read on Friends
- Bókagull mælir með
- Mest þýddu bækur í heiminum


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.