942 Umsagnir
4.76
Seríur
Hluti 1 af 4
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Barnabækur
Lengd
2Klst. 46Mín

Orri óstöðvandi

Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Hljóðbók og Rafbók

Orri óstöðvandi er fyrsta bókin um þau Orra og Möggu en uppátækjum þeirra virðast engin takmörk sett og útkoman er bráðskemmtileg. Orri óstöðvandi er ofurhetjuútgáfan af Orra sem hann breytir sér í þegar hann þarf á hugrekki og sjálfstrausti á að halda.

Hugmyndin að baki bókinni var að gera fyndna og spennandi bók sem væri í senn sjálfstyrkjandi fyrir lesandann. Bókin ætti að höfða jafnt til stelpna og stráka frá aldrinum 9-13 ára.

© 2020 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789179894740 © 2021 Storyside (Rafbók) ISBN: 9789152152393

Skoða meira af