429 Umsagnir
3.77
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Barnabækur
Lengd
5Mín

Stór og svolítið pirrandi fíll

Höfundur: David Walliams Lesari: Guðni Kolbeinsson Hljóðbók

Bráðfyndin en um leið hugljúf bók fyrir unga hlustendur en ekki síður foreldra þeirra! Það getur dregið dilk á eftir sér að ættleiða fíl eins og að Sammi kemst að í þessari bók. Hér nýtur ótrúlegt hugmyndaflug David Walliams sín vel.

© 2020 Bókafélagið (Hljóðbók) ISBN: 9789935517579 Titill á frummáli: The Slightly Annoying Elephant Þýðandi: Guðni Kolbeinsson

Skoða meira af