Til hinstu stundar - Einkaritari Hitlers segir frá Hljóðbrot

Til hinstu stundar - Einkaritari Hitlers segir frá

Prófa Storytel

Til hinstu stundar - Einkaritari Hitlers segir frá

Hljóðbók
Rafbók

Árið 1942 var Traudl Junge tuttugu og tveggja ára og átti sér draum um að verða dansari. Þegar henni bauðst starf á skrifstofu Foringjans í Berlín eygði hún möguleika á að komast burt frá tilbreytingarsnauðu lífi í heimaborg sinni, München. Stuttu síðar gerði Adolf Hitler hana að einkaritara sínum. Allt til endaloka Þriðja ríkisins vélritaði hún ræður hans og sendibréf að ótöldum öllum kvöldverðunum sem hún snæddi með hirðinni í kringum Foringjann. Stuttu eftir stríðslok skráði Traudl Junge minningar sínar úr vistinni hjá Hitler, þar á meðal lýsir hún örlagaþrungnum síðustu klukkustundunum í foringjabyrginu í Berlín þar til yfir lauk.

Traudl Junge var síðasta eftirlifandi vitnið úr nánasta umhverfi Adolf Hitlers. Þessi sögulegu skjöl birtast nú opinberlega í fyrsta skipti.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Ævisögur
Þýðandi:
Arthúr Björgvin Bollason

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
SAGA Egmont
Útgefið:
2018-10-29
Lengd:
9Klst. 27Mín
ISBN:
9788726092769

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
SAGA Egmont
Útgefið:
2021-04-19
ISBN:
9788726085136

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"