Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 1
Glæpasögur
Á myrkri haustnótt árið 1793 dregur vaktarinn Mickel Cardell karlmannslík upp úr forarpolli í Stokkhólmi. Það er skelfilega leikið – hvorki með hendur né fætur en gróið fyrir stúfana. Einhver hefur haldið manninum föngnum og aflimað hann smátt og smátt.
Cardell og berklaveiki lögfræðingurinn Cecil Winge hefja leit að hinum seka og komast brátt að því að undirferli, mannvonsku og kvalalosta er ekki aðeins að finna í aumustu hreysum borgarinnar heldur einnig á bak við glæstar framhliðar stórhýsanna. En tíminn er naumur …
Saman við þetta fléttast nöturleg frásögn ungs spjátrungs á hraðri leið til glötunar og saklausrar stúlku sem örlögin hafa hrakið út á ystu nöf.
1793 er fyrsta skáldsaga Niklas Natt och Dag, sem er af ævafornri sænskri aðalsætt, og hlaut hún verðlaun Sænsku glæpasagnasamtakanna sem besta frumraunin 2017. Útgáfuréttur að bókinni hefur verið seldur til yfir þrjátíu landa. Bókin er hér í heild sinni í frábærum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293176
© 2022 JPV (Rafbók): 9789935119834
Þýðandi: Hilmar Hilmarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juli 2022
Rafbók: 1 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland