Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3
Skáldsögur
Í húsi Júlíu segir frá tveimur systrum og stormasömum samskiptum þeirra. Þegar Lena kemur heim öllum að óvörum eftir áratuga langa dvöl í útlöndum og sest að í húsi Júlíu fara þau hjól að snúast sem bjóða hættunni heim.
Viðfangsefnin í þessari skáldsögu Fríðu Á. Sigurðardóttur eru mörg og áleitin og á sinn einstaka hátt vefur Fríða saman alla þræði svo að úr verður áhrifamikil og mögnuð samtímasaga. Í húsi Júlíu er einstaklega vel skrifuð, fyndin og fáguð og í henni kveður við nýjan tón í íslenskri bókmenntaflóru. En umfram allt er hér tekið á málum sem brenna á nútímakonunni: Hvers vegna fórna konur sér iðulega fyrir aðra?
Fríða Á. Sigurðardóttir er einn virtasti rithöfundur þjóðarinnar. Hún hefur sent frá sér smásögur, skáldsögur og þýðingar. Skáldsaga hennar Meðan nóttin líður (1990) hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin, Menningarverðlaun DV í bókmenntum og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1992 og hefur verið þýdd og gefin út víða erlendis.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292278
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland