Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
3 af 3
Glæpasögur
Kvöld eitt geysist ríkmannlegur hestvagni að höfuðstöðvum glæpagengisins Bai Ze. Bundinn í blóðugt reipi sem hangir aftan úr vagninum er höfuðpaur gengisins, herra Qin. Löng ferð herra Qin tjóðraður við hestvagninn hefur svipt hann fötunum og húðflett. Í andarslitrunum stynur hann upp hásri röddu: Mogwai. Kantónska orðið fyrir djöful. Viðkvæmu jafnvægi undirheima Lundúna hefur verið raskað og nýr og hættulegur foringi leitast eftir því að sölsa undir sig öll völd. Þetta hefur líka haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir næturklúbbinn Bóhemíu - en meðlimir hans eru myrtir og eigandinn þarf að leita til eina mannsins sem getur leyst þessi dularfullu morð. Það er enginn annar en Sherlock Holmes. Hugsanlega leiðir ráðgátan í þetta skiptið til sannleiksins um Sherlock sjálfan og hinn djöfullega Moriarty. Anthony Horowitz lagði grunninn að þessum nýju sögum um Sherlock Holmes, aðstoðarmanninn knáa John Watson og illmennið Moriarty fyrir Storytel. Sem fyrr ljáir metsöluhöfundurinn Sarah J. Naughton krafta sína og leyfir heimsins besta spæjara að lifa á nýjan leik.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180689106
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180689113
Þýðendur: Anna María Hilmarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 juni 2024
Rafbók: 30 juni 2024
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland