ErlA
29 dec. 2021
Góð afþreying
3.5
Skáldsögur
Nancy Hawkins er ung, feitlagin ekkja. Hún vinnur á bókaforlagi í Lundúnum á sjötta áratug tuttugustu aldar. Helsti óvinur hennar er hinn sjálfumglaði rithöfundur Hector Bartlett sem hún getur ekki setið á sér að kalla „pisseur de copie“. Þetta reynist afdrifaríkt. Örlög þeirra tvinnast saman með óvæntum hætti. Margar fleiri eftirminnilegar persónur koma við sögu í þessari bráfyndnu og hugmyndaríku bók.
Bráðfyndin skáldsaga eftir einn snjallasta skáldsagnahöfund Breta, höfund The Prime of Miss Jean Brodie.
„Hin guðdómlega Spark eins og hún verður best ... ómengaður gleðigjafi.“ – Claire Tomalin, Independent „Dásamlega skemmtileg – uppfull af fáránlegum, broslegum en þokkafullum persónum og skrifuð eins og vænta mátti af leiftrandi fyndni, glæsileika og öryggi.“ – Sunday Telegraph
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178596324
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214584
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 augusti 2018
Rafbók: 28 oktober 2020
3.5
Skáldsögur
Nancy Hawkins er ung, feitlagin ekkja. Hún vinnur á bókaforlagi í Lundúnum á sjötta áratug tuttugustu aldar. Helsti óvinur hennar er hinn sjálfumglaði rithöfundur Hector Bartlett sem hún getur ekki setið á sér að kalla „pisseur de copie“. Þetta reynist afdrifaríkt. Örlög þeirra tvinnast saman með óvæntum hætti. Margar fleiri eftirminnilegar persónur koma við sögu í þessari bráfyndnu og hugmyndaríku bók.
Bráðfyndin skáldsaga eftir einn snjallasta skáldsagnahöfund Breta, höfund The Prime of Miss Jean Brodie.
„Hin guðdómlega Spark eins og hún verður best ... ómengaður gleðigjafi.“ – Claire Tomalin, Independent „Dásamlega skemmtileg – uppfull af fáránlegum, broslegum en þokkafullum persónum og skrifuð eins og vænta mátti af leiftrandi fyndni, glæsileika og öryggi.“ – Sunday Telegraph
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178596324
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214584
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 augusti 2018
Rafbók: 28 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 193 stjörnugjöfum
Notaleg
Hjartahlý
Leiðinleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 6 af 193
ErlA
29 dec. 2021
Góð afþreying
Þórdís
3 juli 2021
🤨
Ásdís
27 juli 2020
Ágæt.. róleg allavega engin spenna
Þórdís
19 jan. 2021
Notaleg en langdregin saga.
anna
29 maj 2022
Frábær lestur .
Silja
4 sep. 2021
Vel skrifuð, skemmtileg og athyglisverð saga.
Íslenska
Ísland