Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Nancy Hawkins er ung, feitlagin ekkja. Hún vinnur á bókaforlagi í Lundúnum á sjötta áratug tuttugustu aldar. Helsti óvinur hennar er hinn sjálfumglaði rithöfundur Hector Bartlett sem hún getur ekki setið á sér að kalla „pisseur de copie“. Þetta reynist afdrifaríkt. Örlög þeirra tvinnast saman með óvæntum hætti. Margar fleiri eftirminnilegar persónur koma við sögu í þessari bráfyndnu og hugmyndaríku bók.
Bráðfyndin skáldsaga eftir einn snjallasta skáldsagnahöfund Breta, höfund The Prime of Miss Jean Brodie.
„Hin guðdómlega Spark eins og hún verður best ... ómengaður gleðigjafi.“ – Claire Tomalin, Independent „Dásamlega skemmtileg – uppfull af fáránlegum, broslegum en þokkafullum persónum og skrifuð eins og vænta mátti af leiftrandi fyndni, glæsileika og öryggi.“ – Sunday Telegraph
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178596324
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214584
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 augusti 2018
Rafbók: 28 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland