Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Árið 1898 kom til Íslands franskur aðalsmaður: barón Charles Gauldrée Boilleau, stórættaður heimsborgari og hámenntaður listamaður. Hann vonaðist til að finna sjálfan sig í íslenskri sveit, órafjarri umbrotum heimsmenningarinnar. Fyrr en varði hafði hann keypt sér kostajörðina Hvítárvelli í Borgarfirði og hafði þar búskap; götuheitið Barónsstígur í Reykjavík vitnar um að þar kom hann einnig við.
Stórbrotnar hugmyndir hans féllu ekki allar í frjóan jarðveg og brátt varð ljóst að háleitir draumar hans og íslenskur veruleiki áttu illa saman – nútíminn var ekki kominn til Íslands.
Hver var þessi maður og hvað gekk honum til? Baróninn er söguleg skáldsaga í sérflokki, áhrifamikil og margbrotin heimildaskáldsaga um baróninn á Hvítárvöllum eins og Íslendingar hafa jafnan kallað þennan dularfulla mann.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179732547
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 april 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland