Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
5 of 6
Barnabækur
Nú snýr Fíasól aftur, tíu ára og kraftmeiri en nokkru sinni fyrr. Hún stofnar björgunarsveit sem berst fyrir réttindum barna, glímir við tuddana í bekknum og spilar stuðbolta.
„Fyrir hvaða aldur er þessi bók?“ spyr amma í bókabúð. „Sjáðu til, amma,“ svarar Fíasól. „Þessi bók er fyrir alla sem hafa áhuga á börnum. Hún er fyrir barnalega fullorðna og fullorðinsleg börn. Hún er um sterka stráka og kraftastelpur.“ „Já, er þessi bók þá fyrir stelpur?“ spyr amman og skoðar stelpuna framan á kápunni. „Nei, nei, alls ekki!“ svarar Fíasól. „Þetta er bók fyrir alla krakka af því að strákar og stelpur eiga heiminn saman.“
Kristín Helga Gunnarsdóttir er margverðlaunaður fjölskyldubókahöfundur og Fíusólarbækurnar hafa þrívegis hlotið Bókaverðlaun barnanna. Sýning byggð á bókunum um Fíusól er sýnd í Borgarleikhúsinu veturinn 2024 við miklar vinsældir.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979340256
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979340300
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 februari 2024
Rafbók: 1 februari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland