Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
2.2
Skáldsögur
Hún fékk það verkefni að gera kirkjuglugga, Maríu með soninn, sögðu þeir sem pöntuðu, en eftir nokkrar tilraunir liggur henni við örvæntingu. Ekki svo að skilja, hún getur svo sem dregið upp myndina gamalkunnu sem ætla má að pöntunarmennirnir sjái fyrir sér. Því allar tilraunir Hildar eru eftirlíkingar, bara vel unnið handverk. Þá er það sem elskhuginn Páll missir út úr sér nafn Unu, hún gæti kannski orðið fyrirmynd. En hvað varðar Hildi um hans fyrrverandi eða hvað þær nú heita? Samt fær hún ekki varist þráhyggjunni – hún verður að finna Unu.
Maríuglugginn (1998) er tilfinningaheit og hrífandi saga sem fjallar um leitina að því lífvænlega í heimi sem virðist öðru fremur næra lygina, óttann og grimmdina. Sjaldan hefur skáldlegt innsæi og stílgáfa Fríðu Á. Sigurðardóttur risið hærra en í þessari mögnuðu lýsingu á nútímafólki í ótta, spurn – og leit.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979537489
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 november 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland