4.7
5 of 6
Barnabækur
Gunnar Helgason er einn ástsælasti höfundur landsins og fáar barnabækur hafa notið viðlíka vinsælda og bókaflokkurinn um Stellu. Allar bækurnar hafa hlotið Bókaverðlaun barnanna og sú fyrsta, Mamma klikk, hreppti auk þess Íslensku bókmenntaverðlaunin. Eftir henni var gerð vinsæl leiksýning hjá Gaflaraleikhúsinu og leikhúsgestir – eins og aðdáendur Stellu um allt land – kröfðust þess að heyra meira um hana. Hér kemur saga fyrir þá! Kæri lesandi, Eftir allt sem gekk á í Mömmu klikk, Pabba prófessor, Ömmu best og Sigga sítrónu heldur þú kannski að allt sé orðið rólegt. En óóóónei! Litlu tvíburakrúttin hafa alveg snúið lífi mínu á hvolf. Og það sem verra er: Palli bróðir er gjörsamlega að klúðra lífi sínu!!! Og auðvitað verð ég að bjarga honum! (Eins gott að Þór er ekki með neitt vesen). En ómægod, hvar væri þessi klikkaða fjölskylda án mín? Kær kveðja, Stella (bjargvættur og meistara kærasta… já og meistaraþjófur!)
© 2022 MM (Hljóðbók): 9789979344995
© 2022 MM (Rafbók): 9789979344742
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 februari 2022
Rafbók: 3 februari 2022
Merki
4.7
5 of 6
Barnabækur
Gunnar Helgason er einn ástsælasti höfundur landsins og fáar barnabækur hafa notið viðlíka vinsælda og bókaflokkurinn um Stellu. Allar bækurnar hafa hlotið Bókaverðlaun barnanna og sú fyrsta, Mamma klikk, hreppti auk þess Íslensku bókmenntaverðlaunin. Eftir henni var gerð vinsæl leiksýning hjá Gaflaraleikhúsinu og leikhúsgestir – eins og aðdáendur Stellu um allt land – kröfðust þess að heyra meira um hana. Hér kemur saga fyrir þá! Kæri lesandi, Eftir allt sem gekk á í Mömmu klikk, Pabba prófessor, Ömmu best og Sigga sítrónu heldur þú kannski að allt sé orðið rólegt. En óóóónei! Litlu tvíburakrúttin hafa alveg snúið lífi mínu á hvolf. Og það sem verra er: Palli bróðir er gjörsamlega að klúðra lífi sínu!!! Og auðvitað verð ég að bjarga honum! (Eins gott að Þór er ekki með neitt vesen). En ómægod, hvar væri þessi klikkaða fjölskylda án mín? Kær kveðja, Stella (bjargvættur og meistara kærasta… já og meistaraþjófur!)
© 2022 MM (Hljóðbók): 9789979344995
© 2022 MM (Rafbók): 9789979344742
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 februari 2022
Rafbók: 3 februari 2022
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 699 stjörnugjöfum
Fyndin
Hjartahlý
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 699
loser!
6 feb. 2022
😱 gegjuð bók omg mig langar svo mikið í bók þegar tvíburarnir eru stæri likið👍ef þið eruð samola
Elisabet
3 feb. 2022
Stellu bækurnar eru svog geggjaðar með er svog sad að þetta sé síðasta bókin, ég er samt líka búin að lesa hana 😁😁
Ársól Ella
4 feb. 2022
Gunni þarf að gera bók um tvíburana og hanna granna😝
Sjöfn
3 feb. 2022
OMG Gunnar er bestur og ég held algjörlega með þér.stellu bækurnar eru æði ég á palla PlayStation sjálf og omg hvað ég öskraði þegar að ég sá að Palli PlayStation var komin á storytel vá takk kærlega fyrir!!!!!!!!❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️💕💕💕💕💕💜💜💞💞💞💞💞🥰🥰🥰😍😍🤩🤩🤩🥳🥳🥳
Sunna
3 feb. 2022
Frábær bók var búin að bíða lengi eftir henni.🥰
Dagbjört Fjóla
5 feb. 2022
Geggjuð, næsta bók um Hanna Granna eða tvíburana
Snædís Erla
5 feb. 2022
Rosalega skemmtileg búin að bíða lengi eftir henni en...ekki hætta að skrifa!!!:( ef þú jættir þá mun g hlusta á bækeurnar aftur og aftur og enda á því að hlusta á þær 1000 sinnum👍en systir mín sagði að gunnar helgarson kom í skólan hennar og að það væri að koma bók sem hét hanni dansari
KAREN
3 feb. 2022
æðislegar🤪 ég mundi hlusta á þær þetta eru fimm stjörnur✨ gunnar er MJÖG góður í að skrifa sögur eins og þessar😉 vonum bara vonum að það verði önnur bók er það ekki 🦋???!
Ùlfhildur Jòhannsdòttir
6 feb. 2022
Besta bòk ì heimi samt sad að þetta sé sìðasta bòkin ég var að hugsa hvort að það kæmi Hanna Granna bòk
Steffí Sæta
7 feb. 2022
Gunnar Helgason viltu plís gera bók sem er um þór🙏🙏
Íslenska
Ísland