Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 3
Glæpasögur
Börn geta verið ótrúlega grimm. Og sár sem þau veita hvert öðru geta setið eftir á sálinni áratugum saman án þess að gróa. Svo gerist eitthvað sem rífur ofan af þeim og afleiðingarnar verða hörmulegar.
Gömul kona sem býr ein snýr heim í hús sitt eftir langa sjúkrahúsvist. Á eldhúsgólfinu liggur lík af manni sem hún þekkir ekki en reynist vera vammlaus fjölskyldufaðir úr hverfinu. Hver hefur orðið honum að bana og hvers vegna? Lögregluforinginn Conny Sjöberg og undirmenn hans á Hammarbystöðinni standa á gati – og svo fjölgar morðunum og tengsl koma í ljós. En hver ber þyngsta sektarbyrði – sá sem fremur verknað, sá sem hvetur til hans, sá sem rís upp til hefnda eða sá sem horfir aðgerðalaus á?
Carin Gerhardsen þekkir einelti af eigin raun. Hún er stærðfræðingur og starfaði við ráðgjöf á sviði veflausna þar til hún sló í gegn með Piparkökuhúsinu. Hún hefur síðan sent frá sér fleiri vinsælar bækur um lögreglusveitina á Hammarbystöðinni.
Nanna B. Þórsdóttir þýddi.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295248
Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juli 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland