4.3
Skáldsögur
Þegar fullorðin dóttir missir móður sína skríða áföllin upp úr gröfum sínum og veröldin fyllist af saknaðarilmi. Það skrifar enginn eins og Elísabet Jökulsdóttir. Hér veltir hún steinum og strýkur lesandanum móðurlega um kinn, gefur forneskjunni langt nef og heldur óþreytandi áfram leit sinni að ást, frið og sátt.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294081
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935293992
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 maj 2023
Rafbók: 8 maj 2023
4.3
Skáldsögur
Þegar fullorðin dóttir missir móður sína skríða áföllin upp úr gröfum sínum og veröldin fyllist af saknaðarilmi. Það skrifar enginn eins og Elísabet Jökulsdóttir. Hér veltir hún steinum og strýkur lesandanum móðurlega um kinn, gefur forneskjunni langt nef og heldur óþreytandi áfram leit sinni að ást, frið og sátt.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294081
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935293992
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 maj 2023
Rafbók: 8 maj 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 187 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Hugvekjandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 187
Katrín
10 maj 2023
Dásamleg bók, mannleg.
vilborg
23 juni 2023
Kom jákvæt á óvart
Bds
26 maj 2023
Mjög góð, vel skrifuð
Brynhildur
20 maj 2023
Sérstök skrif, mjög persónuleg og óþægileg á pörtum. Soldið slitróttar frásagnir og út og suður. Vel lesin.
Elínborg
9 maj 2023
Sérstök😊
Helga Lára
20 maj 2023
Einlæg, áhrifamikil og vel samin.
Rakel
21 maj 2023
Stór góð bók og mjög vel lesin
Arnheiður
19 maj 2023
Þetta er falleg og mannleg minningabók.
Sigga
18 maj 2023
Algjörlega frábær bók og framúrskarandi lestur. Hlustaði í einum rykk.
Linda Linnet
22 maj 2023
Vá hvað var gott að lesa þessa bók. Virkilega sorgleg saga konu með erfiðan sjúkdóm og samband milli þeirra mæðgna.
Íslenska
Ísland