Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
1 af 2
Skáldsögur
Jómfrú Ragnheiður var dóttir hins stórlynda og mikilhæfa Skálholtsbiskups, Brynjólfs Sveinssonar (1605-1675). Á Skálholtsstað er ungur og myndarlegur prestssonur frá Hruna, Daði Halldórsson. Hann er í miklum metum hjá biskupi sem felur honum að annast um einkakennslu dóttur sinnar. Þegar grunur um ástarsamband fellur á Ragnheiði og Daða gerir biskup dóttur sinni að sverja eið að hreinleika sínum. Fjörutíu vikum síðar elur hún barnið Þórð Daðason. Þetta er fyrsta bókin um Ragnheiði Brynjólfsdóttur en hún er í meðförum Kambans sterk kona og gegnheil í ást sinni og viljastyrk. Í henni býr þó einnig stórlyndi og sjálfstæði sem ögrar kristilegu feðraveldi 17. aldar. Höfundur teflir hér fram sammannlegri baráttu ástar og lífs gagnvart öfgafullu og refsiglöðu kirkjuvaldi.
© 2015 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221087
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2015
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiHeildareinkunn byggð á 139 einkunnir
Upplýsandi
Hjartahlý
Mögnuð
Sýni 3 af 139
Elinborg
17 jan. 2021
Ennflokin
Sigrun
30 apr. 2020
Stórkostleg saga ... þekki vel sögusviðið, því verður allt myndrænt og ljóslifandi við hlustun. Sérlega vel lesin.
Kristinn Breiðfjörð
2 mars 2020
Áhugaverð söguleg og stórbrotin skáldsaga, vel lesin en aðeins langdregin þó ekki skaða.
Íslenska
Ísland
