Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Þegar Paula, dóttir Isabel Allende, veiktist af illvígum sjúkdómi og féll í dá skömmu síðar settist móðir hennar við rúmstokkinn hjá henni og hóf að rita henni bréf sem hún gæti lesið þegar hún vaknaði. Smám saman varð til bók þar sem jafnhliða er rakin átakanleg sjúkdómssaga Paulu og skrautleg fjölskyldusaga þeirra mæðgna þar sem Isabel sjálf, móðir hennar og Paula eru í brennidepli. Þetta er heillandi saga, full af persónutöfrum skáldkonunnar sjálfrar sem á erfitt með að taka nokkurn hlut alvarlega en neyðist þó hér til að fjalla um erfiðustu andartök ævi sinnar. Gagnrýnendur eru á einu máli um að með þessu verki hafi Allende tekist eins vel upp og með Hús andanna.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347439
Þýðandi: Tómas R. Einarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 februari 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland