Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
„Þegar Mathilde á í hlut fer hver einasta kúla þangað sem henni er ætlað að fara, allt er snyrtilega gert og vandræðalaust. Þetta kvöld er undantekning frá þeirri reglu … Hún hefði getað skotið manninn úr meiri fjarlægð, ekki eins hrottalega, skotið aðeins einni kúlu, að sjálfsögðu.”
Mathilde er miðaldra andspyrnuhetja, ekkja, móðir og hundavinur. Þessi elskulega kona sem er hvers manns hugljúfi á sér hins vegar aðra og skuggalegri hlið sem aðeins örfáir vita um …
Metsölu- og verðlaunahöfundurinn Pierre Lemaitre fer á kostum í þessari bráðskemmtilegu spennusögu sem hann skrifaði í upphafi ferils síns og er bókin jafnframt sú síðasta á ferli hans sem spennusagnahöfundar. Höfundareinkenni hans njóta sín hér að fullu: snörp og hröð samtöl, magnaðar mannlýsingar, úthugsuð, óvænt og hörkuspennandi atburðarás. Lemaitre er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Frakka og margverðlaunaður fyrir Verhoeven-þríleik sinn sem kom út á íslensku á árunum 2014–2017.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294241
Þýðandi: Friðrik Rafnsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 februari 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland