Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
1 of null
Ungmennabækur
Dularfullur maður birtist í smábænum Eldsala. Sumarið er eitt það hlýjasta í manna minnum og geitungaplága herjar á bæinn. Á sama tíma tekur fólk að veikjast. Það fær sótthita og blóðhlaupin augu. Herbert og Sallý vinkona hans eru staðráðin í að veikjast ekki. Þau leita skjóls á leynistaðnum sínum, í gömlu vindmyllunni, þar sem enginn – hvorki lífs né liðinn – getur náð til þeirra. Eða hvað? Kristina Ohlsson er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Norðurlanda. Ungmennabækur hennar (fyrir 8–13 ára) hafa líka slegið í gegn og verið þýddar á fjölda tungumála. Halla María Helgadóttir þýddi.
© 2021 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935213624
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215833
Þýðandi: Halla María Helgadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 oktober 2021
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland