Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
4 of 13
Glæpasögur
Geislar vorsólarinnar leika um Linköping í Svíþjóð. Borgarbúar varpa af sér vetrardrunganum og flykkjast á útiveitingahúsin við Stóra torgið í hjarta borgarinnar. Nokkrar svölur svífa í loftinu, litríkir túlípanar eru boðnir til sölu og móðir með tvö ung börn gengur í átt að hraðbanka. Skyndilega er kyrrðin rofin —af öflugri og háværri sprengingu.
Rannsóknarlögreglukonan Malin Fors stendur við kistu móður sinnar er lágur dynur rýfur þögnina í útfararkapellunni. Skömmu síðar er hún á leið á Stóra torgið. Þar mætir henni sjón sem hún mun aldrei gleyma. Torgið er þakið glerflísum, sundurtættum blómum og grænmetisleifum. Augu hennar staðnæmast við ónýtan barnaskó. Mitt í þrúgandi þögninni nartar dúfa í eitthvað rautt.
Mons Kallentoft er einn af þekktustu höfundum Svíþjóðar og serían um Malin Fors, lögreglukonu í Linköping hefur slegið í gegn.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890972
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214171
Þýðandi: Jón Þ. Þór
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 mars 2019
Rafbók: 24 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland